Farsímaþjónusta

Núll hjá Nova

Frítt SMS og frítt að hringja!

Núll hjá Nova er þjónustuleið í áskrift sem breytir öllu fyrir þá sem vilja bara tala í símann eins og þeir vilja, en fara aldrei á netið í símanum! Þú sendir SMS og hringir í alla heima- og farsíma á Íslandi án þess að borga krónu.

Skrunaðu

Almennt

Hvað þarf ég að borga til að fá svona „frítt“?

Hmm… en kostar ekki að fá símkort?

Get ég sem sagt notað mitt númer?

En hey! Get ég kosið í Júróvisjón?

Hvað með útlönd?

En að hringja til útlanda?

Hvað með Facebook og allt það, kemst ég þangað?

Gott og vel, en hvað fær Nova út úr þessu?

Þannig að þetta er í alvöru ókeypis?

Er Núll hjá Nova ekki frábært í staðinn fyrir heimasíma?