10x Gíga­hraði hjá Nova!

Ekki vera með netið í handbremsu!

Á næstunni mun Nova bjóða upp á alveg nýja upplifun í Ljósleiðaraþjónustu. Við skrúfum hraðann í botn og hækkum nethraðann á Ljósleiðara úr 1 Gb/s í alveg blússandi 10 Gb/s! Hvað eru mörg Gíg í því? Þetta býður upp á ótrúlega mikið af möguleikum fyrir kröfuharða viðskiptavini! Þetta er ekki flókið, bara þægilegra og hraðara netráp fyrir öll á heimilinu!

Vertu á 10x Gígahraða!

Skrunaðu

Þarf ég svona mikinn hraða?

Ef þú ert kröfuharður notandi og þarft að geta sent frá þér og tekið á móti stórum gagnaskrám á stuttum tíma er 10x Gígahraði hjá Nova algjörlega málið. Þetta eru heimavinnandi mynd- eða hljóðvinnslufólk, rekstraraðilar tækniumhverfa eða jafnvel kröfuharðir tölvuleikjaspilarar. Láttu netið ekki hægja á þér og gefðu allt í botn!

Þarf ég svona mikinn hraða?

Hvaða hraði er í boði og hvar?

Frá og með 1.október 2023 verður 10 Gb/s nethraði í boði á Ljósleiðara hjá Nova. Alvöru Gígahraði! Þú þarft bara að fylla út formið hér að neðan og við heyrum í þér!

Hvaða hraði er í boði og hvar?

Segðu okkur allt um þig hér að neðan og við verðum í bandi til að koma þér á 10x Gígahraða með Nova!