Bless 3G, halló framtíð!

Íslensku símafélögin kveðja 3G kerfið

Nú er komið að því að slökkt verður á síðustu 3G sendunum til að gera pláss fyrir framtíðina. Þau símtæki sem reiða sig á 3G farsímakerfið munu missa samband og ekki geta framkvæmt símtöl þegar slökkt verður á síðustu sendunum. Þau símtæki munu ekki heldur geta hringt neyðarsímtöl (í 112) þegar slökkt verður á 3G. Það er því brýnt öryggisatriði að eigendur þeirra tækja bregðist við og uppfæri símtækið sitt.

Íslensku símafélögin kveðja 3G kerfið
Skrunaðu

Bless 3G, halló ofurhraði!

Hvernig veit ég hvort mitt tæki verður fyrir áhrifum?

Hvenær slekkur Nova á 3G?

Ef ég á bara takkasíma - hvað þarf ég að gera?

Ég er með græjur eins og myndavélar og skynjara sem nota 2G og 3G - hvað á ég að gera?

Hvernig kveiki ég á VoLTE?

Ef ég á snjallsíma - er hann ekki sjálfkrafa með VoLTE?

Hvað er þetta VoLTE?