nav-trigger
navigateupTil baka

Nova vinnur að því að efla sambandið

27. janúar 2016
Merkt: Nova, Þjónusta

„Undanfarna mánuði hefur tæknilið Nova staðið í ströngu.“

Benedikt

Benedikt

Verkefnisstjóri

Undanfarna mánuði hefur tæknilið Nova staðið í ströngu við að stækka og efla 4G/3G+ þjónustu Nova um allt land.

Höfum við meðal annars bætt sambandið á eftirfarandi stöðum:

 • Milli Egilsstaða og Reyðafjarðar 3G+
 • Á þjóðveginum milli Reykjavíkur og Blönduós. 3G+
 • Milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. 3G+
 • Á hluta Holtavörðuheiðar. 3G+
 • Öxnadalur. 3G+
 • Þorlákshöfn. 4G
 • Leifsstöð. 4G

Samband hefur verið eflt á eftirfarandi stöðum á höfuðborgarsvæðinu.

 • Lyngás í Garðabæ. 4G
 • Austurkór og svæðið þar í kring. 4G
 • World Class Laugum og Eiðistorg. 4G
 • Stekkirnir, Bakkarnir, Smiðjuvegshverfið og Grófirnar. 3G+
 • Lindahverfið Kópavogi. 4G
 • Skeifan. 4G
 • Grafarvogur 4G

Við erum sífellt að bæta og efla samband víðsvegar um langið til að halda viðskiptavinum okkar í góðu sambandi!