nav-trigger
navigateupTil baka

LG G6 forsalan er hafin! Hér getur þú tryggt þér eintak.

31. mars 2017
Merkt: Dansgólfið, Tæki og tól

„Almenn sala hefst 28. apríl. Þeir sem panta í forsölu fá símann í hendurnar nokkrum dögum áður en almenn sala hefst.“

Hjörtur

Hjörtur

Innkaupastjóri

LG G6 tekur risastökk frá fyrra módeli LG G5. Hönnun, útlit og byggingarefni LG G6 er fyrsta flokks.
Skjárinn fyllir nánast út í framhlið tækisins. Skjárinn stækkar en ummál tækis er nánast óbreytt.

Myndavélarnar eru báðar með víðlinsum svo meira myndefni kemst fyrir á hverri mynd. Ýmsir skemmtilegir möguleikar eru í myndatöku svo sem Square Camera Grid Shot, match shot og snap shot.

Ekki bíða stundinni lengur, pantaðu  hér.

Hér er nánar um tækið fyrir nördana:

 • Android 7 stýrikerfi
 • 5.7" skjár
 • Örgjörvi 2.35 GHz Quad core
 • Nano simkort
 • 13MP myndavél, 2 linsur, wide og standard
 • 5MP frammyndavél, wide angle
 • 4K videoupptaka
 • 32GB minni
 • Minniskortarauf styður allt að 2TB
 • 4G vinnsluminni
 • IP68 - vatns og rykvarinn
 • USB Type C tengi
 • 3.300 mAh rafhlaða
 • Tveir litir til að byrja með, black og platinum.
Tölum saman: Ótakamarkaðar mín. og SMS í alla farsíma og heimasíma á Íslandi fylgir öllum farsímatilboðum í 6 mánuði.